skálm guðmundar

Umfjöllum um líf fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, dægurmál og sitthvað fleira.

mánudagur, ágúst 27, 2007

...til sjávar

›
Jeg hefi hugsað mér að hefja blogg leikin að nýju með einhverju sniði. Það hefur eitt og annað á dagana drifið síðasta mánuðinn eða svo. Ef ...
7 ummæli:
laugardagur, júní 30, 2007

Júnífærslan.!

›
Það hefur verið rólegt yfir síðunni undanfarin mánuð. Eftir góða ferð á heimahagana um sjómannadaginn tók veruleikinn við hér í sjóðheitri K...
2 ummæli:
mánudagur, maí 28, 2007

Hnittin tilsvör. - maður er það sem maður étur.!

›
Ég hef alltaf haft gaman af hnittnum tilsvörum. Held svei mér þá að það séu gáfumerki að geta svarað fyrir sig á þann hátt að staði og stund...

Sunnudagur með gráan himinn.

›
Í gær lá svo leiðin á hið árvissa karneval í fælledparken. Þar var margt um mannin og mikið að sjá og gera. Ekkert varð úr boðuðu regni og m...

Fasteignasalar á ferð.

›
Undanfarnar vikur höfum við tekið á móti góðum slatta af fasteignasölum sem komnir eru að gera okkur tilboð. Þetta fólk með hið tvísýna orðs...
sunnudagur, maí 27, 2007

Lónlí laugardagskvöld

›
Þessa dagana er ég í hlutverki grasekkils með tvö elstu börnin. Frúin skellti sér til Íslands á þriðjudaginn til þess að athuga með húsnæði ...
fimmtudagur, maí 17, 2007

Europan 9

›
Um þessar mundir er ég að fást við hanna bæjarskipulag fyrir bæ í vestur-Noregi. Verkefnið er unnið inna skólans og erum við tveir saman um ...
2 ummæli:
þriðjudagur, maí 08, 2007

Fermingarafmælið og árið 1987

›
Á sjómannadaginn verður haldið 20 ára fermingarafmæli ´73 árgangsins frá Bolungarvík. Það virðist ætla verða góð mæting samkvæmt nýjustu mel...
5 ummæli:

Með eilífa standpínu

›
Ónefndur breskur sölumaður hefur haft holdris samfleytt í meira en sjö ár, samkvæmt frétt BT. Karlgreyið hefur gengist undir margar aðgerðir...
3 ummæli:
sunnudagur, maí 06, 2007

Myndir frá körfuboltamótinu í Rungsted.

›
Ég er búin að setja nokkrar svipmyndir af Karen inná myndasíðuna mína . Myndirnar eru allar teknar á körfuboltamótinu í Rungsted, laugardagi...
2 ummæli:

Nei nei ég var bara að skíta.

›
Það var nokkuð skopleg frétt sem birtist á BT vefnum í dag. Maður einn var á tali við vinkonu sína snemma sunnudagsmorgun. Í miðju símtalinu...

Karen gerir garðinn frægan.

›
Í gær tóku stelpurnar frá BK Amager þátt í nokkuð stóru körfuboltamóti norður í Rungsted. Ég og Karen fórum á fætur klukkan 06:00 og tóku le...

Mér líst vel á...

›
Það sem mér líst vel á þessa dagana og sem lyftir sinninu nokkrar tommur er: ...Addi kitta Gau í kosningabaráttunni. ...Veðrið í Danmörku. ....
föstudagur, apríl 27, 2007

Jóhann Jóhannsson

›
Ég keypti mér nýverið geisladisk sem ber nafnið ibm 14c1, a users manual, sem inniheldur tónverk í 5 hlutum eftir Jóhann Jóhannson. Þessi di...
mánudagur, apríl 23, 2007

pínlegar kóngasleikjur

›
Það fór hrollur um mig um daginn þegar ég sá krónprinsinn segja frá fæðingu dóttur sinnar fyrir framan stóran skara af blaðmönnum og ljósmyn...

Greene gerir hosur sínar grænar

›
Karlinn hann Charles Greene er ekki af baki dottin með að útvega mér 8 milljónir punda. Hann sendi mér langt bréf um það hvernig við ættum a...
sunnudagur, apríl 15, 2007

sól og hiti, Óliver á hlaupum og ein æskuminning.!

›
Í dag líkt og síðustu daga hefur veðrið verið með eindæmum gott. Hitinn hefur slagað upp í 25 stig, himininn heiður og blár og blíður andvar...
1 ummæli:

Charles Greene býður mér 30% af 25 miljónum punda

›
Ég fékk fyrir nokkrum dögum sent bréf á mailið mitt frá manni sem kallar sig Charles Greene. Hann segist í bréfinu vera einhversskonar fullt...
föstudagur, apríl 13, 2007

fyrstu flutningskassarnir

›
Þá eru fyrstu flutningskassarnir komnir í hús. Þetta eru nokkur tímamót, þótt þau hafi gengið hljóðlega fyrir sig með næstum hversdagslegum ...

Á réttri leið

›
Fyrir rúmum mánuði byrjuðum við hjónin í líkamsrækt, svona rétt til að tjúna blöndunginn og hrista af sér slenið. Það var ekki að spyrja að ...

Af börnunum

›
Veikindin sem herja á heimilisfólkið gera það ekki endasleppt. Í gær tókum við eftir nokkrum dílum sem Óliver var komin með á bakið og brjós...

Fyrsta tönnin

›
Litla daman hún Ísabel Ósk er komin með fyrstu tönnina. Það var að sjálfsögðu skýring á öllum kláðanum í gómnum og slefið. Nú fer að koma my...
fimmtudagur, apríl 12, 2007

Vandræði með I-tunes.

›
Ég sótti I tunes forritið af netinu um daginn, fullur væntingar um að loksins geta notið allrar tónlistarinnar í tölvunni með betra móti. Ég...
2 ummæli:
miðvikudagur, apríl 11, 2007

Þegar botninum er náð

›
Sunnudagurinn leið með sínu sniði eins og á flestum íslenskum heimilum á páskadag. Við fengum send páskaegg frá tengdarforeldrunum í funafol...
laugardagur, apríl 07, 2007

Þemavika

›
Um það leyti þegar veikindin helltust yfir okkur fjölskylduna voru þemadagar í skólanum hennar Karen. Í eina viku voru krakkarnir látnir vin...
4 ummæli:
fimmtudagur, apríl 05, 2007

Landafræðikennslan

›
Á minni brösóttu göngu í gegnum skólaskylduna þá þótti mér alltaf gaman að landafræði og öðrum líkum fögum þar sem maður lagði á minnið allr...

Á réttum kili

›
Loksins er útlit fyrir að heilsa fjölskyldumeðlimana sé að komast á réttan kjöl. Þetta hefur verið nokkuð strembið og við ekki getað verið m...
mánudagur, mars 26, 2007

Veikindi að hrjá heimilisfólkið

›
Það er ekki hátt risið á fjölskyldumeðlimunum hér í Lombardigötu 17 2.th þessa dagana. Heil holskefla ýmissa kvilla hefur hér riðið yfir okk...
2 ummæli:
miðvikudagur, mars 21, 2007

Silfraðir lokkar

›
Í gær þar sem ég sat stjarfur yfir tölvunni og hamaðist við að teikna gerði heimilsfrúin skelfilega uppgötvun, að henni fannst. Þar sem hún ...

Fiðurfénaðnum gefið

›
Í gær var veðrið fallegt hér í Kaupmannahöfn, bjartur himinn og svalur vindur. Þetta var hálfgert gluggaveður en ekkert mál að klæða næðing...
þriðjudagur, mars 20, 2007

Skellinöðru prófið

›
Ég vissi ekki að ég hafði á sínum tíma lokið prófi á skellinöðru fyrr en ég rakst á þetta skírteini í skúffunum á dögunum. Ég átti að sjálfs...

Líka minn líkami

›
á að verða stæltur og glæstur, ef úr öllum plönum rætist. Ég vaknaði við slæman draum fyrir stuttu er ég var með yngstu dóttur minni hjá læ...
2 ummæli:
sunnudagur, mars 18, 2007

Kaffi og beigla með

›
Hér í morgunsárið gæddum við okkur öll á nýbökuðum beiglum og kjarnmiklu brauði frá henni Karen Emblu. Daman naut að sjálfsögðu fulltyngis ...

Lítil blaðran.

›
Það var sagt frá því á mbl.is að einhver strákpúki sem var ferðalangur í rútu yfir hellisheiðina hafi gert sér lítið fyrir og migið á gólfið...
föstudagur, mars 16, 2007

Góð bók

›
Í gærkvöldi lauk ég við að lesa alveg magnaða sögu um hrakfarir á norðurheimskautinu. Bókin heitir Ísherran, hin afdrifaríka sjóferð Karluk...
1 ummæli:
þriðjudagur, mars 13, 2007

lim-lestar í Noregi.

›
Þessi frétt birtist áðan á fréttavefnum BT. Mér fannst tilvalið að deila henni með þeim sem eiga leið hér um. En fréttin segir frá nokkuð v...
2 ummæli:
›
Heim
Skoða vefútgáfu

Um mig

Myndin mín
G.H.A.
Landslagsarkitekt.
Skoða allan prófílinn minn
Knúið með Blogger.