Umfjöllum um líf fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, dægurmál og sitthvað fleira.
sunnudagur, maí 07, 2006
Gvendur, ertu nokkuð kendur.?
Æskuvinur minn og látúnsbarkinn hann Guðmundur Óskar Reynisson á afmæli í dag 7. maí. Hann er 34 ára og héðan úr Danmörku fær hann hjartanlegar hamingjuóskir í tilefni dagsins.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli