Umfjöllum um líf fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, dægurmál og sitthvað fleira.
mánudagur, maí 08, 2006
Nýjar myndir á barnalandinu
Hin myndarlega Sonja, eiginkona mín hefur sett fjölmargar skemmtilegar myndir inná heimasíður barnana á Barnalandi.is. Það eru tenglar hérna hægra megin á síðunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli