skálm guðmundar
Umfjöllum um líf fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, dægurmál og sitthvað fleira.
fimmtudagur, maí 11, 2006
ummæli dagsins.
heyrði sagt í útvarpinu áðan og haft eftir friðrik prússakonungi.
"eftir því sem ég kynnist manninum betur, líka mér betur og betur við hundinn minn"
Kannski að þetta sé einhver heimspeki sem danir og þjóðverjar hafa tekið til sín.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli
‹
›
Heim
Skoða vefútgáfu
Engin ummæli:
Skrifa ummæli