
En á vöggustofunni hefur hann tekið algeru ástóstri við litlu bílana og bílahúsin. Þar dundar hann sér tímunum saman við þá iðju að keyra bílunum upp og niður brautirnar.
Ég og mamma hans ákváðum að það væri komin tími til þess að við fengjum að njóta þess hér heima að hann sitji og dundi sér og ekki síst hann sjálfur. Svo dótið var aldeilis kærkomið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli