
Litla daman hún Ísabel Ósk er komin með fyrstu tönnina. Það var að sjálfsögðu skýring á öllum kláðanum í gómnum og slefið. Nú fer að koma mynd á brosið.
En annars er daman óðum að jafna sig eftir hlaupabóluna og hlakkar til að komast út í sólina.
Umfjöllum um líf fjölskyldunnar í Kaupmannahöfn, dægurmál og sitthvað fleira.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli