Síðustu misseri hef ég reynt að nota hjólhestinn sem mest til að komast á milli staða og notað til þess hjólin sem ég hef átt hverju sinni. Síðan ég kom hingað til Danmerkur hef ég notast við sex reiðhjól. Eitt keypti ég strax og ég kom hingað,því var stolið. Annað hjólið fann ég og lagaði, á því var ég keyrður niður. þriðja hjólið keypti ég handa frúnni en notaði það sj

Ég keypti barnastól fyrir Óliver og finnst honum ekki slæmt að keyra um eins og hreppstjóri framan á stönginni og hringja bjöllunni og veifa fólkinu í kringum sig.
Það er passað uppá þennan fák og er hann tekinn inn í garðinn hvert skipti og er ætlunin að þetta hjól fylgi mér um ókominn ár.
riing, riing.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli