Hér í morgunsárið gæddum við okkur öll á nýbökuðum beiglum og kjarnmiklu brauði frá henni Karen Emblu. Daman naut að sjálfsögðu fulltyngis okkar eldri en útkoman sem var prýðileg verður að skrifast á dömuna.Óliver finnst ekki dónalegt að fá svona nýbakað yfir sunnudagsteiknimyndinni eins og sjá má.
Á eftir verður svo farið að sulla úti í rigningunni.

Engin ummæli:
Skrifa ummæli